Fallegar & skemmtilegar myndir af deginum ykkar

Ég legg uppúr því að ykkur líður vel yfir daginn og fáið að njóta ykkar, ég tek myndir af öllum deginum, frá undirbúningi fram á kvöld og finnst lang skemmtilegast að fanga littlu augnablikinn sem þið kannski hefuð misst af. Ég fell inní brúðkaupsdaginn og verð partur af honum og leyfi ykkur svo að njóta tímans saman í myndatökunni án þess að vera að stýra ykkur mikið eða að setja ykkur upp.

Það er langmikilvægast að þið upplifið daginn sem frábæran tíma með fjölskyldu og vinum.

Brúðkaupspakki 2022

Myndataka allan daginn frá undirbúning og fram á kvöld (þangað til fólk er komið í of mikið stuð)

500+ myndir á fallegu netgallery sem þið getið prentað & deilt með vinum og vandamönnum.

Allur ferðakostmaður er innifallin 2,5klst frá Reykjavík


275þús

Para Myndataka

Skemmtileg myndataka í fallegu umhverfi á höfuðborgarsvæðinu tilvalið fyrir pör sem vilja aðeins venjast myndavélinni fyrir brúðkaupsdaginn


35þús

Myndaseríur á Íslandi

Endilega hafið samband

Ef ekkert svar hefur borist innan 24 tíma vinsamlegast athugið ruslpóstinn ykkar